Ritchie og Khan vekja umtal

Guy Ritchie með fyrrum eiginkonu sinni Madonnu.
Guy Ritchie með fyrrum eiginkonu sinni Madonnu. Reuters

Það hef­ur vakið at­hygli í Bretlandi að und­an­förnu að kvik­mynda­leik­stjór­inn Guy Ritchie hef­ur hvað eft­ir annað sést í fylgd Jemimu Khan, sem er hvað þekkt­ust fyr­ir að hafa verið vin­kona Díönu prins­essu og síðan kær­asta kvik­mynda­leik­ar­ans Hugh Grant. 

Talsmaður Guy hef­ur neitað að tjá sig um málið en vin­ir þeirra segja þau ein­ung­is vera vini.

„Það er eng­in róm­an­tík í loft­inu. Þau eru hjá sama kynn­ing­ar­fyr­ir­tæki og þegar þau hafa farið út sam­an að und­an­förnu þá hef­ur það verið vinnu­tengt,” seg­ir ónefnd­ur vin­ur Guy. „Þeim hef­ur alltaf komið vel sam­an enda hafa þau þekkst um ára­bil.” 

Guy skildi ný­lega við banda­rísku söng­kon­una Madonnu en Jemima var eitt sinn gift pak­ist­anska krikk­et­leik­mann­in­um Imr­an Khan, sem und­an­far­in ár hef­ur reynt hef­ur fyr­ir sér í stjórn­mál­um í heimalandi sínu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir