Vildi ekki vera jólasveinn

Ómar Ragnarsson
Ómar Ragnarsson Ragnar Axelsson

„Þegar ég byrjaði sem skemmtikraft­ur – það eru orðin slétt 50 ár um ára­mót­in – ætlaði ég hvorki að gera jóla­lög né -texta. Ég vildi ekki nálg­ast jóla­hátíðina sem markaðsvöru, vildi ekki græða á Jesú. Og ég hafnaði öll­um ósk­um um að bregða mér í jóla­sveins­gervi.“

Ómar Ragn­ars­son end­ur­skoðaði þessa af­stöðu sína svo um munaði og á eng­an er hallað þegar sagt er að hann eigi stærst­an þátt í að móta ímynd núlif­andi kyn­slóða af jóla­svein­in­um. „Þegar ég fór að hugsa mál­in bet­ur áttaði ég mig á því að um leið og maður­inn á að halda hvíld­ar­dag­inn heil­ag­an er hon­um nauðsyn að gera sér dagamun. Þá fór ég að horfa á jól­in í pínu­lítið öðru ljósi en ég hafði gert.“

Fyrsti jóla­texti Ómars var Jóla­sveinn­inn minn, sem hann samdi að beiðni Svavars Gests. Hann hef­ur enga tölu á jóla­lög­un­um og -textun­um sem eft­ir hann liggja. „Ég var kom­inn í hálft hundrað á fyrsta ára­tugn­um og síðan eru fjöru­tíu ár. Ég hef ekki tölu á þessu. En ég hugsa að á plöt­um sé þetta orðið á annað hundrað text­ar og lög.“


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Hæfileikar sem þú álítur sérstaka verða mjög dýrmætir fyrir einhvern annan. Gætttu þess að ofmetnast ekki því dramb er falli næst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Hæfileikar sem þú álítur sérstaka verða mjög dýrmætir fyrir einhvern annan. Gætttu þess að ofmetnast ekki því dramb er falli næst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell