Hundamynd vinsælust vestanhafs

Jennifer Aniston og Owen Wilson
Jennifer Aniston og Owen Wilson Reuters

Vinsælasta myndin í kvikmyndahúsum vestanhafs á jóladag var kvikmyndin Marley and Me sem fjallar um hvolp sem nýgift hjón eignast. Jennifer Aniston og Owen Wilson fara með aðalhlutverk í myndinni sem skilaði um 14,8 milljónum dala í kassann á jóladag. Önnur vinsælasta myndin var The Curious Case of Benjamin Button með fyrrum eiginmann Aniston í aðalhlutverki, Brad Pitt.

Í þriðja sæti var fjölskyldumyndin Bedtime Stories með Adam Sandler í aðalhlutveri en Valkyrie, með Tom Cruise í aðalhlutverki er í fjórða sæti listans yfir vinsælustu kvikmyndirnar vestanhafs um jólin, samkvæmt BBC.


Marley á frumsýningunni
Marley á frumsýningunni Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson