Lennon auglýsir fartölvur

John Lennon og Yoko Ono.
John Lennon og Yoko Ono. mbl.is

Með aðstoð sta­f­rænn­ar tækni hef­ur nýju lífi verið blásið í minn­ingu Johns Lennons í nýrri aug­lýs­inga­her­ferð banda­rískra góðgerðarsam­taka sem kalla sig Ein far­tölva fyr­ir hvert barn. Þetta kem­ur fram á vef BBC.

 Góðgerðarsam­tök­in ætla sér að koma tölv­um sem ganga fyr­ir sólarraf­hlöðum til fá­tæk­ustu barna heims­ins. 

„Ímyndið ykk­ur ef öll börn, hvar sem þau eru stödd í heim­in­um, geti fengið aðgang að alþjóðlegri þekk­ingu,“ sýn­ist Lennon segja í aug­lýs­ing­unni. „Þau fá þá tæki­færi til að læra, til að láta sig dreyma og ná öll­um sín­um mark­miðum. Ég reyndi að gera það með tón­list­inni minni, en nú er hægt að gera það með allt öðrum aðferðum.“

Ekkja Lennons,  Yoko Ono, hef­ur gefið samþykki sitt fyr­ir aug­lýs­ing­un­um sem sjá má m.a. á YouTu­be. Aug­lýs­ing­arn­ar eru inn­blásn­ar af texta lags­ins Imag­ine.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Öll samskipti þín við aðra verða hlý og notaleg í dag. Gættu þess að tala ekki of mikið og sýndu öðrum tillitssemi og skilning. Fólk nálgast þig til að fá að vita leyndarmálið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Öll samskipti þín við aðra verða hlý og notaleg í dag. Gættu þess að tala ekki of mikið og sýndu öðrum tillitssemi og skilning. Fólk nálgast þig til að fá að vita leyndarmálið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir