Góð áramót hjá Spears fjölskyldunni

Britney Spears
Britney Spears Reuters

Bandaríska söngkonan Britney Spears er nú sögð hafa kynnt kærasta sinn Sandip Soparrkar fyrir foreldrum sínum . 

Spears er sögð hafa eytt jólunum á Indlandi með Soparrkar og síðan kynnt hann fyrir foreldrum sínum í áramótaveislu sem hún hélt fjölskyldu sinni og nánustu vinum.

„Sandip kom með flugu frá Indlandi til að hitta foreldra hennar og það gekk stórkostlega. Í veislunni var Britney klædd rauðum og gylltum sari, sem hún hafði fengið í jólagjöf frá Sandip,” segir óbnefndur heimildarmaður. 

Fyrr um daginn hafði bróðir Britneyjar Bryan kvænst unnustu sinni Graciellu Sanchez en hún er umboðsmaður yngstu systurinnar Jamie Lynn Spears

Jamie Lynn Spears og kærastinn Casey Aldridge.
Jamie Lynn Spears og kærastinn Casey Aldridge. mbl.is
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar