Hilton og Clooney nýjasta parið?

Paris Hilton.
Paris Hilton. Reuters

Samkvæmisljónið Paris Hilton er nú sögð vera að slá sér upp með kvikmyndaleikaranum George Clooney. Greint er frá því í bandaríska tímaritinu Life and Style Weekly að til þeirra hafi sést  á Whiskey bar Sunset Marquis hótelsins í Hollywood. 

„Paris og George sátu og töluðu heillengi saman. Þau virtust algerlega ómeðvituð um nokkurn annan á staðnum,” segir ónefndur heimildarmaður. 

Kvöldi síðar sáust þau snæða kvöldverð á veitingastað í borginni með kvikmyndaleikstjóranum Ridley Scott og Brittany Flickinger, sigurvegara raunveruleikavinaþáttar Paris.

George Clooney þykir mikið kvennagull.
George Clooney þykir mikið kvennagull. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar