Ár hálfvitans

Ljótu hálfvitarnir
Ljótu hálfvitarnir mbl.is/Halla Marín Hafþórsdóttir

Þó Kín­verj­ar telji árið 2009 vera ár nauts­ins bend­ir margt til þess að ár hálf­vit­ans sé gengið í garð, að mati Þing­ey­ing­anna í hljóm­sveit­inni Ljótu hálf­vit­un­um.

Þeir byrjuðu árið með "hálf­vitatrukki" og dýfu héldu tvenna tón­leika norðan heiða um helg­ina. Þá fyrri á Græna Hatt­in­um á Ak­ur­eyri og í gær­kveldi í fé­lags­heim­il­inu að Breiðumýri í Reykja­dal. Troðfullt var út úr dyr­um. Á tón­leik­un­um fluttu þeir nýtt efni í bland við sín þekkt­ustu lög auk þess sem gam­an­sög­ur flutu með á milli laga.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Um leið og þú lætur álit þitt í ljós máttu líka eiga von á viðbrögðum við þeim. Reyndu að koma eins miklu í verk og þú getur. Fólk mun ekki kunna að meta afskiptasemi þína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Um leið og þú lætur álit þitt í ljós máttu líka eiga von á viðbrögðum við þeim. Reyndu að koma eins miklu í verk og þú getur. Fólk mun ekki kunna að meta afskiptasemi þína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir