Hefner lærði allt um ástina í kvikmyndum

Hugh Hefner
Hugh Hefner Reuters

Play­boy-kon­ung­ur­inn aldni, Hugh Hefner, seg­ist hafa lært allt sem hann veit um ást í gegn­um kvik­mynd­ir. Hefner á nú í ástar­sam­bandi við nítj­án ára gaml­ar tví­bura­syst­ur,  Karissu og Krist­inu Shannon. Seg­ist Hefner hafa búið við ást­leysi í æsku og hafi því setið löng­um stund­um í kvik­mynda­hús­um til þess að læra allt um til­finn­ing­ar og ást.

„Allt sem ég lærði um ást , lærði ég í gegn­um kvik­mynd­ir. Ástæðan er sú að mér var aldrei sýnd ástúð og því flúði ég á vit kvik­mynd­anna."  

Seg­ir Hefner að kvik­mynd­ir hafi haft meiri áhrif á hann í barnæsku held­ur en fjöl­skyld­an.

Hann seg­ir að hrifn­ing hans á ljós­k­um megi rekja beint til áhrifa frá kvik­mynd­um en á fjórða ára­tug síðustu ald­ar voru plat­ínu­ljós­k­ur alls­ráðandi í kvik­mynd­um. Leik­kon­ur eins og  Jean Har­low og Alice Faye.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þú átt auðvelt með að skilja aðra og því er þetta góður tími til að jafna deilur við gamlan vin. Sinntu starfi þínu af kostgæfni því það kemur að viðurkenningu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þú átt auðvelt með að skilja aðra og því er þetta góður tími til að jafna deilur við gamlan vin. Sinntu starfi þínu af kostgæfni því það kemur að viðurkenningu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant