Kóngulóarmaðurinn hjálpar Obama

Barack Obama, verðandi forseti Bandaríkjanna, verður framan á sérútgáfu myndasögublaðs um ævintýri Kóngulóarmannsins.

Í sögunni, sem er sex blaðsíður, bjargar ofurhetjan deginum þegar svikahrappur reynir að setjast í forsetastólinn í stað Obama. Myndasagan verður sett í sölu nk. miðvikudag.

Joe Quesada, Marvel Comics, segir að hugmyndin hafi skotið upp kollinum það kom í ljós að Obama væri aðdáandi Kóngulóarmannsins. 

„Hversu frábært er þetta? Æðsti yfirmaður heraflans er í raun æðsti yfirmaður nördanna,“ segir Quesada.

Upp komst um aðdáun forsetans verðandi á ofurhetjunni þegar aðstoðarmenn hans birtu lítt þekktar 10 staðreyndir Obama þegar kosningabaráttan stóð sem hæst.

Forsíða sérútgáfunnar um forsetaævintýri Kóngulóarmannsins.
Forsíða sérútgáfunnar um forsetaævintýri Kóngulóarmannsins.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka