Kóngulóarmaðurinn hjálpar Obama

00:00
00:00

Barack Obama, verðandi for­seti Banda­ríkj­anna, verður fram­an á sér­út­gáfu mynda­sögu­blaðs um æv­in­týri Kóngu­ló­ar­manns­ins.

Í sög­unni, sem er sex blaðsíður, bjarg­ar of­ur­hetj­an deg­in­um þegar svika­hrapp­ur reyn­ir að setj­ast í for­seta­stól­inn í stað Obama. Mynda­sag­an verður sett í sölu nk. miðviku­dag.

Joe Qu­es­ada, Mar­vel Comics, seg­ir að hug­mynd­in hafi skotið upp koll­in­um það kom í ljós að Obama væri aðdá­andi Kóngu­ló­ar­manns­ins. 

„Hversu frá­bært er þetta? Æðsti yf­ir­maður herafl­ans er í raun æðsti yf­ir­maður nör­d­anna,“ seg­ir Qu­es­ada.

Upp komst um aðdáun for­set­ans verðandi á of­ur­hetj­unni þegar aðstoðar­menn hans birtu lítt þekkt­ar 10 staðreynd­ir Obama þegar kosn­inga­bar­átt­an stóð sem hæst.

Forsíða sérútgáfunnar um forsetaævintýri Kóngulóarmannsins.
Forsíða sér­út­gáf­unn­ar um for­seta­æv­in­týri Kóngu­ló­ar­manns­ins.
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Notaðu daginn til þess að meta eiginfjárstöðuna, hann er frábær til þess. Mundu að seinna kann þig að vanta svör við einhverju svo taktu spyrjendum vel.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Col­leen Hoo­ver
3
Sofie Sar­en­brant
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Tove Al­ster­dal
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Notaðu daginn til þess að meta eiginfjárstöðuna, hann er frábær til þess. Mundu að seinna kann þig að vanta svör við einhverju svo taktu spyrjendum vel.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Col­leen Hoo­ver
3
Sofie Sar­en­brant
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Tove Al­ster­dal