Golden globe-verðlaunin veitt í nótt

Breska leikkonan Kate Winslet er talin verða sigursæl á Golden Globe-verðlaunahátíðinni sem fram fer í Beverly Hills nótt. Winslet er tilnefnd fyrir besta leik í aðalhlutverki fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Reader og einnig fyrir besta leik í aukahlutverki fyrir myndina Revolutionary Road.

Einnig velta menn því mikið fyrir sér hvort Heath Ledger, sem lést í janúar á síðasta ári, fái verðlaun fyrir leik sinn í aukahlutverki í The Dark Knight.

Yfir fimmtíu Hollywood-stjörnur munu kynna verðlaunahafa Samtaka erlendra fréttamanna í Hollywood, sem standa að Golden Globe. Meðal þeirra eru Drew Barrymore, Johnny Depp, Megan Fox, Dustin Hoffman, Eva Longoria, Eva Mendes, Sting, Hayden Panettiere og Ricky Gervais. 

Besta dramamyndin:

The Curious Case of Benjamin Button
Frost/Nixon
The Reader
Revolutionary Road
Slumdog Millionaire

Besta söngleika eða gamanmyndin:

Burn After Reading
In Bruges
Happy-Go-Lucky
Mamma Mia
Vicky Cristina Barcelona

Besti leikstjórinn:

Danny Boyle - Slumdog Millionaire
Steven Daldry - The Reader
David Fincher - The Curious Case of Benjamin Button
Ron Howard - Frost/Nixon
Sam Mendes - Revolutionary Road

Besti leikarinn (Drama):

Leonardo DiCaprio - Revolutionary Road
Frank Langella - Frost/Nixon
Sean Penn - Milk
Brad Pitt - The Curious Case of Benjamin Button
Mickey Rourke - The Wrestler

Besta leikkonan(Drama):

Anne Hathaway - Rachel Getting Married
Angelina Jolie - Changeling
Meryl Streep - Doubt
Kristen Scott Thomas - I've Loved You So Long
Kate Winslet - Revolutionary Road

Besta leikkona í aukahlutverki

Amy Adams - Doubt
Penelope Cruz - Vicky Cristina Barcelona
Viola Davis - Doubt
Marisa Tomei - The Wrestler
Kate Winslet - The Reader

Listi yfir allra tilnefningar

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan