Sólskinsdrengurinn vinsæll

Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður
Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður mbl.is/Kristinn

Það er ánægju­legt frá að segja að ís­lenska mynd­in Sól­skindreng­ur­inn trón­ir á toppi bíólist­ans eft­ir aðra helgi árs­ins 2009.

Mynd­in var frum­sýnd á föstu­dag­inn við fullt hús og sáu rúm­lega 3.500 manns hana um helg­ina. Sól­skins­dreng­ur­inn er heim­ild­ar­mynd í leik­stjórn Friðriks Þórs Friðriks­son­ar og seg­ir frá ein­hverfa drengn­um Kela og Mar­gréti, móður hans, sem fer meðal ann­ars til Banda­ríkj­anna í leit að virkri meðferð fyr­ir son sinn. Þó að Mar­grét eygi ekki mikla von fyr­ir hönd Kela brenna á henni marg­ar spurn­ing­ar um það dul­ar­fulla og flókna ástand sem ein­hverfa er. Mynd­in fékk fjór­ar stjörn­ur af fimm í dómi Morg­un­blaðinu í gær og er sögð besta verk Friðriks frá tím­um Engla al­heims­ins.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Ástarævintýri með eldri eða ráðsettari manneskju er líklegra en ella núna. Deildu hæfileikum þínum með því að fá öðrum hnitmiðuð verkefni, þótt það sé í eigin þágu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Ástarævintýri með eldri eða ráðsettari manneskju er líklegra en ella núna. Deildu hæfileikum þínum með því að fá öðrum hnitmiðuð verkefni, þótt það sé í eigin þágu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason