Hudson mun kemur fram á Super Bowl

Jennifer Hudson
Jennifer Hudson Reuters

Bandaríska leik- og söngkonan Jennifer Hudson mun koma fram úrslitaleiknum í ameríska fótboltanum, Super Bowl þann 1. febrúar og syngja þar bandaríska þjóðsönginn. Hudson hefur ekki komið fram opinberlega frá því móðir hennar, bróðir og ungur frændi voru myrt í október. 

Áður hefur verið staðhæft að hún muni koma fram er Barack Obama tekur við embætti forsetta Bandaríkjanna þann 20. janúar en það hefur ekki verið staðfest. Hún kom fram á landsfundi Demókrataflokksins í ágúst er Barack var tilnefndur forsetaefni demókrata. 

William Balfour, fyrrum mágur Hudson, hefur verið ákærður fyrir morðin á ættingjum hennar en átta ára frændi hennar Julian King, var stjúpsonur Balfour.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu á varðbergi gagnvart tilraunum til þess að leggja steina í götu þína. Reyndu umfram allt að halda ró þinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu á varðbergi gagnvart tilraunum til þess að leggja steina í götu þína. Reyndu umfram allt að halda ró þinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Carla Kovach