Madonna reynir að draga úr stjórnseminni

Madonna með fyrrum eiginmanni sínum Guy Ritchie.
Madonna með fyrrum eiginmanni sínum Guy Ritchie. Reuters

Söng­kon­an Madonna er nú sögð hafa leitað sér aðstoðar við að tak­ast á við stjórn­semi sína hjá Kabbalah- rabbín­an­um Rabbi Berg. „Madonna hef­ur tek­ist á við erfiða hluti í Kabbalah-iðkun sinni í kjöl­far skilnaðar síns og Guy,” seg­ir ónefnd­ur heim­ild­armaður Daily Mirr­or.

„Þegar hún er í New York hef­ur hún sótt erfiða tíma þar sem hún hef­ur unnið að tikk­un sinni. Hún tel­ur fyrri sam­bönd sín hafa rofnað vegna þess að hún taki alltaf stjórn­ina og leyf­ir ekki hinum aðilan­um að blómstra og njóta sín.” 

„Madonnu hef­ur verið bent á að komi sömu vanda­mál­in ít­rekað upp í sam­bönd­um sé það vegna þess að viðkom­andi hafi ekki gert sér grein fyr­ir því hvar hinn raun­veru­legi vandi ligg­ur,” bæt­ir hinn ónefndi heim­ild­armaður við. „Í kjöl­far þess legg­ur hún sig nú alla fram við að breyta sér þannig að hún geti gefið eft­ir. Hún er að tak­ast á við sína eig­in galla.”

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Leyfðu hvatvísi þinni að njóta sín - allt sem þig langar til er að skemmta þér í dag. Engan leikaraskap, þú átt að koma til dyranna eins og þú ert klæddur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Leyfðu hvatvísi þinni að njóta sín - allt sem þig langar til er að skemmta þér í dag. Engan leikaraskap, þú átt að koma til dyranna eins og þú ert klæddur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son