Slumdog Millionaire tilnefnd til 11 BAFTA-verðlauna

Danny Boyle, leikstjóri Slumdog, með Freidu Pinto og Dev Patel …
Danny Boyle, leikstjóri Slumdog, með Freidu Pinto og Dev Patel sem leika aðalhlutverkin. Reuters

AP World ItemKvikmyndin Slumdog Millionaire, sem gerð er eftir bókinni Viltu vinna milljarð?, fékk 11 tilnefningar til BAFTA-verðlaunanna, bresku kvikmyndaverðlaunanna, sem veitt verða í febrúar.

Myndin, sem gerð var í Bretlandi og á Indlandi, fjallar um ungan mann sem tekur þátt í vinsælum sjónvarpsspurningaleik. Myndin var tilnefnd sem besta myndin,  Dev Patel var tilnefndur sem besti leikarinn og Danny Boyle sem besti leikstjórinn. Einnig var myndin tilnefnd í nokkrum tækniflokkum. Kvikmyndin var sigursæl á Golden Globe verðlaunahátíðinni í Bandaríkjunum um síðustu helgi.

Kate Winslet, sem fékk tvenn verðlaun á Golden Globe, fékk tvær tilnefningar fyrir besta leik konu í aðalhlutverki í myndunum The Reader og  Revolutionary Road.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir