„This Is My Life“ sjötta besta lag ársins 2008

Regína Ósk og Friðrik Ómar sungu lagið fyrir Íslands hönd …
Regína Ósk og Friðrik Ómar sungu lagið fyrir Íslands hönd í Belgrad í fyrra. AP

Blaðamaður hjá bandaríska tónlistartímaritinu Billboard hefur tekið saman lista yfir 10 bestu lög seinasta árs. Athygli vekur að framlag Íslendinga til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (Evróvisjón) í fyrra, lagið This is My Life með Eurobandinu, vermir sjötta sæti listans.

Blaðamaðurinn Fred Bronson segir að það geti verið erfitt að velja 10 lög sem eigi það skilið að komast á listann. Í þetta sinn hafi það þó verið auðvelt. Hann svindlar hins vegar og segir að alls hafi verið 10 jafntefli. Því birtir hann 20 laga lista.

Listinn er eftirfarandi:

  1. Viva La Vida, Coldplay
  2. Mercy, Duffy
  3. Empty Room, Sanna Nielsen
  4. The Fear, Lily Allen
  5. You Belong With Me, Taylor Swift
  6. This Is My Life, Euroband
  7. Black and Gold, Sam Sparro
  8. O Julissi, Ishtar
  9. Up, The Saturdays
  10. The World Should Revolve Around Me, Little Jackie
  11. Era Stupendo, Paolo Meneguzzi
  12. Crush, David Archuleta
  13. Dream On, Christian Falk og Robyn
  14. What's Your Name, Usher og Will.i.am
  15. Boyfriend, Alphabeat
  16. Make It Mine, Jason Mraz
  17. Beating My Heart, Jon McLaughlin
  18. The Girl That Got Away, Ace Young
  19. Casanova, Gisela
  20. I Decided, Solange
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan