Tina Turner enn í fullu fjöri

Tina Turner dansar af lífi og sál.
Tina Turner dansar af lífi og sál. Reuters

Bandaríska söngkonan Tina Turner er enn í fullu fjöri þótt hún sé orðin 69 ára að aldri. Hún er að hefja tónleikaferð um Evrópu og hélt  fyrstu tónleikana í gærkvöldi í Köln í Þýskalandi. 

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum gaf Turner dansmeyjunum, sem taka þátt í sýningunni lítið eftir þótt hún gæti sjálfsagt verið amma þeirra allra.

Tina Turner hefur litlu gleymt.
Tina Turner hefur litlu gleymt. Reuters
Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar