Ætlar að biðja Aniston á afmælinu

Jennifer Aniston
Jennifer Aniston Glenn Weiner

Söngvarinn John Mayer ætlar biðja um hönd Jennifer Aniston á 40 ára afmælisdegi hennar hinn 11. febrúar nk. Hann hefur meira að segja látið sérsmíða hring handa henni.

Heimildarmaður sagði að peningar væru lítið mál fyrir Mayer. „Hann vildi ekki kaupa eitthvað sem væri eins og einhver annar ætti svo að hann teiknaði hringinn og lét sérsmíða hann,“ sagði heimildarmaðurinn.

Mayer og Aniston hafa verið sundur og saman síðan í apríl sl. Hann er nú ákveðinn í að bónorðið verði eins sérstakt og mögulegt er og hefur áður sagt að hann muni finna einhverja skemmtilega leið til að bera upp spurninguna miklu.

Nýlega var sagt frá að Aniston væri orðin áköf í að komast í hnapphelduna og hana langar í ekta glæsilegt grískt brúðkaup. Haft er eftir heimildarmanni að Mayer sé nú loks tilbúinn í hjónabandið.

John Mayer.
John Mayer. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka