Ætlar að biðja Aniston á afmælinu

Jennifer Aniston
Jennifer Aniston Glenn Weiner

Söngv­ar­inn John Mayer ætl­ar biðja um hönd Jenni­fer Anist­on á 40 ára af­mæl­is­degi henn­ar hinn 11. fe­brú­ar nk. Hann hef­ur meira að segja látið sér­smíða hring handa henni.

Heim­ild­armaður sagði að pen­ing­ar væru lítið mál fyr­ir Mayer. „Hann vildi ekki kaupa eitt­hvað sem væri eins og ein­hver ann­ar ætti svo að hann teiknaði hring­inn og lét sér­smíða hann,“ sagði heim­ild­armaður­inn.

Mayer og Anist­on hafa verið sund­ur og sam­an síðan í apríl sl. Hann er nú ákveðinn í að bón­orðið verði eins sér­stakt og mögu­legt er og hef­ur áður sagt að hann muni finna ein­hverja skemmti­lega leið til að bera upp spurn­ing­una miklu.

Ný­lega var sagt frá að Anist­on væri orðin áköf í að kom­ast í hnapp­held­una og hana lang­ar í ekta glæsi­legt grískt brúðkaup. Haft er eft­ir heim­ild­ar­manni að Mayer sé nú loks til­bú­inn í hjóna­bandið.

John Mayer.
John Mayer. Reu­ters
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Skilaboð sem þér berast kunna að reynast áhrifamikil ef þú ákveður að fara eftir þeim. Brettu upp ermarnar og ljúktu verkinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Skilaboð sem þér berast kunna að reynast áhrifamikil ef þú ákveður að fara eftir þeim. Brettu upp ermarnar og ljúktu verkinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son