Þjóðmenningarhúsið löðrandi í blóði

Hermann Stefánsson
Hermann Stefánsson mbl.is/Þorkell

„Það verður líklegra með hverjum degi að friðsamlegur staður eins og Þjóðmenningarhúsið eigi eftir að verða löðrandi í blóði," segir Hermann Stefánsson rithöfundur en Útvarpsleikhúsið frumflytur nýtt leikrit eftir hann á sunnudaginn sem fjallar um það hvernig ofbeldisþröskuldur landsmanna hafi minnkað á undanförnum mánuðum.

„Maður heyrir það á tali fólks. Maður sér hvatt til ofbeldis í
umræðunni. Enn hefur einungis eggjum verið kastað og einum steini. En þetta á líklega eftir að breytast. Einmitt það gerist í leikritinu. Mörkin færast skyndilega til," segir Hermann.

Ítarleg viðtal verður við Hermann í Lesbók á morgun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar