Þjóðmenningarhúsið löðrandi í blóði

Hermann Stefánsson
Hermann Stefánsson mbl.is/Þorkell

„Það verður líklegra með hverjum degi að friðsamlegur staður eins og Þjóðmenningarhúsið eigi eftir að verða löðrandi í blóði," segir Hermann Stefánsson rithöfundur en Útvarpsleikhúsið frumflytur nýtt leikrit eftir hann á sunnudaginn sem fjallar um það hvernig ofbeldisþröskuldur landsmanna hafi minnkað á undanförnum mánuðum.

„Maður heyrir það á tali fólks. Maður sér hvatt til ofbeldis í
umræðunni. Enn hefur einungis eggjum verið kastað og einum steini. En þetta á líklega eftir að breytast. Einmitt það gerist í leikritinu. Mörkin færast skyndilega til," segir Hermann.

Ítarleg viðtal verður við Hermann í Lesbók á morgun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir