Vill passa forsetadæturnar

Barack Obama ásamt fjölskyldunni, eiginkonunni Michelle og dætrum, Malia og …
Barack Obama ásamt fjölskyldunni, eiginkonunni Michelle og dætrum, Malia og Sasha JIM BOURG

Kvikmyndaleikkonan Anne Hathaway hefur lýst yfir áhuga á að starfa fyrir Obama í Hvíta húsinu. Draumastarfið er að vera barnfóstra fyrir forsetahjónin. „Ég myndi elska að fá að vera barnfóstra, algjörlega,“ sagði Hathaway í viðtalið við People-tímaritið.

Hún er ekki eina stjarnan sem myndi hoppa á það tækifæri að fá að eyða tíma með dætrum Obama, Söshu, 7 ára, og Maliu, 10 ára. Corbin Bleu úr High School Musical-myndunum hefur látið í ljós að hann myndi glaður vilja vera einkaskemmtikraftur forsetadætranna. „Þær virðast vera mjög elskulegar stúlkur og vel uppaldar. Svo ég myndi glaður vinna sem skemmtikrafturinn þeirra.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar