Græðir á Obama og útlitinu

Anas til hægri og Obama til vinstri
Anas til hægri og Obama til vinstri Reuters

Ilham Anas hef­ur öðlast frægð í heimalandi sínu Indó­nes­íu og fengið ótal viðskipta­til­boð út á út­litið. Hon­um þykir svipa mjög til verðandi for­seta Banda­ríkj­anna, Barack Obama og er nú einnig að öðlast frægð utan heima­lands­ins vegna þess.  Anas ætl­ar að nýta sér út­litið og taka öll­um siðsam­leg­um tæki­fær­um sem kunna að bjóðast.

Nú þegar hef­ur Anas fengið til­boð frá fil­ipps­eysku lyfja­fyr­ir­tæki auk til­boða frá indó­nes­ísk­um og suður-kór­esk­um fyr­ir­tækj­um. Þá kem­ur Anas fram í vin­sæl­um indó­nes­ísk­um spjallþætti seinna í dag, á sama tíma og Barack sver embættiseiðinn.

Það var bróðir Anas­ar sem fyrst­ur tók eft­ir lík­ind­un­um en vinnu­fé­lag­ar hans á tán­inga­blaðinu, þar sem Anas starfar sem ljós­mynd­ari, báðu hann fyrst­ir að sitja fyr­ir í jakka­föt­um og með banda­ríska fán­ann.

Reu­ters
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir