Iron Maiden í kvikmynd

Iron Maiden.
Iron Maiden. AP

Framleiðslu nýrrar heimildarmyndar um þungarokkssveitina Iron Maiden er lokið og er myndin væntanleg í kvikmyndahús um allan heim í apríl. Myndin heitir Iron Maiden: Flight 666 og fylgir sveitinni á tónleikaferðalagi um heiminn á síðasta ári. Það ár spilaði sveitin fyrir um hálfa milljón aðdáenda víðs vegar um heim.

Í myndinni kemur fram að söngvarinn Bruce Dickinson tekur það sjálfur að sér að fljúga risastórri júmbó-þotu sveitarinnar á milli landa. En hann flaug áður í nokkur skipti fyrir Iceland Express.

Vél sveitarinnar er af Boing 747-gerð og hefur hlotið nafnið Ed Force One, líklegast eftir teiknimyndapersónunni Eddie sem ítrekað sést á plötukápum sveitarinnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir