Kántrí og stelpurokk áfram

Kaja Halldórsdóttir syngur lagið Lygin ein.
Kaja Halldórsdóttir syngur lagið Lygin ein. mbl.is/Eggert

Lögin Easy to Fool, eftir Torfa Ólafsson, og Lygin ein, eftir Albert G. Jónsson, komust áfram í lokakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld.

Kaja Halldórsdóttir söng lagið Lygin ein, sem er, samkvæmt lýsingu Bergþóru Jónsdóttur, blaðamanns, í Morgunblaðinu í dag,  hressilegt, rafrænt stelpupopp í anda Kylie Minogue og Christinu Aguilera, með eitraðan texta.

Arnar, Edgar, Sverrir og Ólafur sungu Easy to Fool, sem Höskuldur Ólafsson, blaðamaður,  lýsti svo í Morgunblaðinu í dag, að væri hreinræktað kántrílag, sem vantaði hinn íslenska tón.

Arnar, Edgar, Sverrir og Ólafur syngja Easy to Fool.
Arnar, Edgar, Sverrir og Ólafur syngja Easy to Fool. mbl.is/Eggert
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar