Aldrei aftur Neverland

Michael Jackson.
Michael Jackson. mbl.is

Bandaríska poppgoðið Michael Jackson segist aldrei vilja sjá Neverland-búgarðinn sinn í Kaliforníu aftur. Jackson fluttist upphaflega þangað árið 1988 og byggði sér meðal annars dýra- og skemmtigarð. Hann fluttist hins vegar af búgarðinum árið 2003 eftir að hann var sakaður um að hafa gerst brotlegur gegn börnum. Að sögn systur Jacksons, LaToyu, ætlar hann aldrei að koma aftur á búgarðinn.

„Michael á ennþá búgarðinn en hann hefur ekki komið þangað í sex ár, ekki síðan réttarhöldin fóru fram,“ segir LaToya.

„Hann segir að hann vilji aldrei koma þangað aftur. Minningarnar eru svo slæmar.“

Jackson var sýknaður af öllum ákærum um misnotkun á börnum árið 2005.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir