Vonlaus í stefnumótunum

Ben Affleck
Ben Affleck Reuters

Leik­ar­inn Ben Aff­leck, sem meðal ann­ars átti í ástar­sam­bandi við Gwyneth Paltrow og Jenni­fer Lopez áður en hann kvænt­ist Jenni­fer Garner, viður­kenn­ir að hann hafi alltaf verið von­laus í stefnu­mót­un­um. Nýj­asta mynd Aff­leck er róm­an­tísk gam­an­mynd, He's Just Not That Into You, og harðneitaði hann að gefa blaðamönn­um góð ráð í kvenna­mál­um.

„Þið biðjið mig um góð stefnu­mótaráð. Ég get ekki gefið ykk­ur nein. Ég var aldrei góður í slíku og ég held að það ætti eng­inn að fylgja mín­um ráðum."

Aff­leck seg­ir að það hafi verið gam­an að leika í mynd­inni enda rifji það upp fyrri tíma áður en hann kvænt­ist. Mynd­in fjall­ar um nokkra unga menn og kon­ur sem eru í ýms­um gerðum af sam­bönd­um.

Aff­leck seg­ist einnig hafa fundið það við gerð mynd­ar­inn­ar hversu ham­ingju sam­lega hann væri kvænt­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir