Bjóða fjárfestum að ættleiða stúdenta

Frá Háskólatorgi
Frá Háskólatorgi mbl.is/Kristinn

Röskva, sam­tök fé­lags­hyggju­fólks við Há­skóla Íslands, býður út­rás­ar­vík­ing­um og fjár­fest­um upp á að ætt­leiða stúd­ent á Há­skóla­torgi klukk­an 12:00 í dag. Kosið er til stúd­entaráðs HÍ í næstu viku en auk Röskvu býður Vaka fram í kosn­ing­un­um.

„Íslenskt sam­fé­lag stend­ur á tíma­mót­um. Við vilj­um ekki að stúd­ent­ar verði póli­tísk­ir flótta­menn held­ur að þeir hafi tæki­færi á að taka þátt í upp­bygg­ingu nýs sam­fé­lags. Röskva ætl­ar því að efna til Mennta­mæla­göngu frá Há­skóla­torgi klukk­an 15:00 í dag, 29. janú­ar.

Með göng­unni ætl­um við að gera nýj­um yf­ir­völd­um ljóst að við ætl­um að taka þátt í mót­un nýs lýðræðis byggðu á fé­lags­legu jafn­rétti og mennt­un. Við vilj­um minna á okk­ur, mennta­mál mega ekki gleym­ast!," að því er seg­ir í til­kynn­ingu frá Röskvu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Reyndu að gera þér grein fyrir muninum á því að segja einhverjum eitthvað og áróðri. Sýndu tillitssemi og leggðu áherslu á samvinnu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Reyndu að gera þér grein fyrir muninum á því að segja einhverjum eitthvað og áróðri. Sýndu tillitssemi og leggðu áherslu á samvinnu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell