Hljómsveitin Hraun að hætta?

Hljómsveitin Hraun
Hljómsveitin Hraun Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Mikið gekk á á tónleikum hljómsveitarinnar Hrauns á Café Rósenberg á laugardagskvöldið, svo mikið að framtíð hljómsveitarinnar er jafnvel talin í hættu. Tveir meðlimir hljómsveitarinnar munu hafa misst stjórn á skapi sínu eftir að rándýrt mandólín brotnaði, og í kjölfarið upphófst hávaðarifrildi í eldhúsi skemmtistaðarins þar sem einhverjir meðlima sveitarinnar munu hafa verið á því að leysa hana upp.

„Ég er ekki alveg búinn að átta mig á því hvað gerðist. Ég stóð þarna eins og illa gerður hlutur. Við áttum þarna svolítið Amy Winehouse-móment,“ segir Jón Geir Jóhannsson, trommuleikari sveitarinnar. „Mín afstaða er að svona hlutir eigi að kólna áður en maður fer að tjá sig um þá,“ segir Svavar Knútur Kristinsson söngvari. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir