Jóhanna vekur heimsathygli

Jóhanna Sigurðardóttir.
Jóhanna Sigurðardóttir. Reuters

Frétt­ir af því að Jó­hanna Sig­urðardótt­ir verði næsti for­sæt­is­ráðherra Íslands hafa vakið heims­at­hygli. Ekki síst vegna þess að hún verður fyrsti sam­kyn­hneigði for­sæt­is­ráðherr­ann. Víða er fjallað um þetta, t.d. hef­ur banda­ríski slúður­blogg­ar­inn Perez Hilt­on tjáð sig um málið.

Hilt­on ósk­ar Jó­hönnu góðs geng­is í bar­átt­unni framund­an, enda veiti henni ekki af miðað við nú­ver­andi ástand efna­hags­mála á Íslandi.

Danska dag­blaðið Berl­ingske Tidende fjall­ar einnig um Jó­hönnu á vef sín­um, en þar kem­ur m.a. fram að hún muni skrifa nafn sitt í sögu­bæk­urn­ar.

Ekstra Bla­det í Dan­mörku skrif­ar frétt um málið und­ir yf­ir­skrift­inni: „Lesb­ísk flug­freyja mun bjarga Íslandi“.

Þá fjall­ar banda­ríska blaðið San Francisco Sent­inel um Jó­hönnu.

Um­fjöll­un Netta­visen í Nor­egi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Samskipti kynjanna eru svo sannarlega hárfín list. Láttu öfund annarra ekki draga þig niður heldur láttu sem ekkert sé. Vertu raunsær í peningamálunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Samskipti kynjanna eru svo sannarlega hárfín list. Láttu öfund annarra ekki draga þig niður heldur láttu sem ekkert sé. Vertu raunsær í peningamálunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir