Dylan í Pepsi-auglýsingu?

Bob Dylan
Bob Dylan AP

Bú­ist er við því að banda­ríski tón­list­armaður­inn Bob Dyl­an muni syngja í Pepsi-aug­lýs­ingu sem sýnd verður í kring­um Super Bowl, úr­slita­leik­inn í banda­ríska fót­bolt­an­um á sunnu­dag­inn. Á vefsíðunni pitch­forkmedia.com kem­ur fram að Dyl­an syngi lagið með Will.I.Am úr hljóm­sveit­inni Black Eyed Peas, en lagið mun vera samið sér­stak­lega fyr­ir Pepsi.

Dyl­an hef­ur hingað til ekki verið þekkt­ur fyr­ir að taka þátt í aug­lýs­ing­um af neinu tagi, en spurn­ing­in er hvort heimskrepp­an hafi haft sín áhrif að þessu sinni.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Vitund þín hefur gjörbreyst og sömuleiðis dagskráin hjá þér. Gættu þess að hleypa ekki of mörgum að þér og vandaðu val þeirra sem komast að.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Vitund þín hefur gjörbreyst og sömuleiðis dagskráin hjá þér. Gættu þess að hleypa ekki of mörgum að þér og vandaðu val þeirra sem komast að.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son