Hera Björk í 2. sæti í Danmörku

Hera á sviði í Herning
Hera á sviði í Herning

Hera Björk Þórhallsdóttir, hafnaði í öðru sæti í lokakeppni Eurovision í Danmörku í kvöld. Hera söng lagið "Someday" og komst í fjögurra laga úrslit. Það var hins vegar lagið "Believe Again" í flutningi Niels Brinck sem vann lokakeppnina og verður framlag Danmerkur í undankeppni Eurovision sem fram fer í Moskvu fimmtudaginn14. maí.

Tíu lög komust í úrslitakeppni dönsku keppninnar þar sem framlag Dana var valið. Flutningur Heru Bjarkar á laginu "Someday" veitti sigurlaginu harða keppni, eftir því sem segir í dönskum fjölmiðlum.

Niels Brinck
Niels Brinck
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen