Skellti á Jackson

Michael Jackson
Michael Jackson

Fregn­ir af popp­goðinu Michael Jackson hafa á síðustu árum einkum snú­ist um lýtaaðgerðir, ákær­ur og fjár­mála­vanda. Nú hyggst hann reyna að snúa ham­ingju­hjól­inu sér í vil og setja sam­an plötu sem á að koma hon­um á kortið að nýju.

Söngv­ar­inn sem kall­ar sig Ne-Jo seg­ist hafa verið að semja lög fyr­ir Jackson.

„Ég hef látið Michael fá lög og hann vel­ur þau sem hon­um lík­ar best. En ég hef ekki hug­mynd um það hvernig plat­an verður, því get­ur hann einn svarað,“ seg­ir N-Jo, sem heit­ir í raun Shaf­fer Chi­m­ere Smith.

Ne-Yo seg­ist hafa skolfið sem lauf þegar hann hitti átrúnaðargoð sitt í fyrsta skipti, til að ræða plöt­una.

„Svo er það ekk­ert leynd­ar­mál að ég skellti á hann fyrst þegar hann hringdi. Ein­hver sem kallaði sig „Mike“ var í sím­an­unm og ég lagði bara á, hélt að þetta væri brand­ari. Tíu mín­út­um síðar hringdi umboðsmaður­inn og sagði að Jackson væri í raun­inni að reyna að ná í mig.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir