Barlow bestur í Bretlandi

Jason Orange, Gary Barlow, Mark Owen og Howard Donald
Jason Orange, Gary Barlow, Mark Owen og Howard Donald

Tónlistarmaðurinn Gary Barlow, sem er hvað þekktastur sem forsprakki drengjasveitarinnar Take That, hefur verið valinn besti breski lagahöfundur allra tíma. Þar með sló Barlow við goðsögnum á borð við John Lennon og Paul McCartney. Það var rannsóknarfyrirtækið Onepoll sem gerði könnunina, en úrtakið var 3.000 manns.

Fjölmörg laga Barlows hafa náð á toppinn í Bretlandi, en þar á meðal eru lög Take That á borð við „Pray“, „Back for Good“ og „Patience“. Þá hefur hann einnig samið töluvert af lögum fyrir aðra flytjendur, svo sem Charlotte Church og strákabandið Blue.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka