Barlow bestur í Bretlandi

Jason Orange, Gary Barlow, Mark Owen og Howard Donald
Jason Orange, Gary Barlow, Mark Owen og Howard Donald

Tón­list­armaður­inn Gary Bar­low, sem er hvað þekkt­ast­ur sem forsprakki drengja­sveit­ar­inn­ar Take That, hef­ur verið val­inn besti breski laga­höf­und­ur allra tíma. Þar með sló Bar­low við goðsögn­um á borð við John Lennon og Paul McCart­ney. Það var rann­sókn­ar­fyr­ir­tækið Onepoll sem gerði könn­un­ina, en úr­takið var 3.000 manns.

Fjöl­mörg laga Bar­lows hafa náð á topp­inn í Bretlandi, en þar á meðal eru lög Take That á borð við „Pray“, „Back for Good“ og „Patience“. Þá hef­ur hann einnig samið tölu­vert af lög­um fyr­ir aðra flytj­end­ur, svo sem Char­lotte Church og stráka­bandið Blue.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir