Kanínulífið orðið vandræðalegt

Hugh Hefner og Holly Madison.
Hugh Hefner og Holly Madison.

Fyrrum Playboy-kanínan Holly Madison segist hafa sagt starfi sínu í Playboy-setrinu lausu eftir að hún og glaumgosinn Hugh Hefner slitu sambandi sínu í fyrra. Holly, sem er 29 ára, segir það hafa verið vandræðalegt að halda viðskiptasambandi við hinn 82 ára Hefner eftir að rómantíkin í sambandi þeirra þornaði upp.

Holly hefur starfað við það síðustu tvö ár að finna nýjar stúlkur til þess að pósa naktar í karlablaðinu og segir hún starfið hafa verið orðið mjög einhæft.

Holly er nú kærasta sjónvarpsgaldramannsins Criss Angel en hún og Hefner áttu í átta ára löngu ástarsambandi. Þá var Holly ein af þremur kærustum hans.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar