Kanínulífið orðið vandræðalegt

Hugh Hefner og Holly Madison.
Hugh Hefner og Holly Madison.

Fyrr­um Play­boy-kan­ín­an Holly Madi­son seg­ist hafa sagt starfi sínu í Play­boy-setr­inu lausu eft­ir að hún og glaum­gos­inn Hugh Hefner slitu sam­bandi sínu í fyrra. Holly, sem er 29 ára, seg­ir það hafa verið vand­ræðal­egt að halda viðskipta­sam­bandi við hinn 82 ára Hefner eft­ir að róm­an­tík­in í sam­bandi þeirra þornaði upp.

Holly hef­ur starfað við það síðustu tvö ár að finna nýj­ar stúlk­ur til þess að pósa nakt­ar í karla­blaðinu og seg­ir hún starfið hafa verið orðið mjög ein­hæft.

Holly er nú kær­asta sjón­varps­galdra­manns­ins Criss Ang­el en hún og Hefner áttu í átta ára löngu ástar­sam­bandi. Þá var Holly ein af þrem­ur kær­ust­um hans.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Gefðu leiðbeiningar, segðu hvað þú ert að hugsa, og ekki bara skrifa minnismiða, heldur láttu alla kvitta svo þú vitir að þeir hafi lesið hann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Gefðu leiðbeiningar, segðu hvað þú ert að hugsa, og ekki bara skrifa minnismiða, heldur láttu alla kvitta svo þú vitir að þeir hafi lesið hann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Loka