Slumdog Millionaire með sjö BAFTA verðlaun

Penelope Cruz, Mickey Rourke, Kate Winslett og Terry Gilliam með …
Penelope Cruz, Mickey Rourke, Kate Winslett og Terry Gilliam með verðlaunagripi sína á BAFTA hátíðinni AP

Breska leikkonan Kate Winslet hlaut BAFTA verðlaunin fyrir aðalhlutverkið í kvikmyndinni Reader í kvöld. Mickey Rourke var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir kvikmyndina The Wrestler. Heath Ledger var valinn besti leikarinn í aukahlutverki fyrir Dark Knight og Penelope Cruz besta leikkonan í aukahlutverki fyrir Vicky Cristina Barcelona.

Slumdog Millionaire var tilnefnd til 11 verðlauna en hlaut sjö verðlaun, meðal annars fyrir bestu leikstjórn, besta handritið og besta myndin.

The Curious Case of Benjamin Button hlaut þrenn verðlaun á BAFTA hátíðinni en Brad Pitt sem fer með aðalhlutverkið í myndinni mætti á hátíðina ásamt sambýliskonu sinni, Angelinu Jolie.

Penelope Cruz
Penelope Cruz Toby Melville
Kate Winslet
Kate Winslet Toby Melville
Mickey Rourke
Mickey Rourke Toby Melville
Brad Pitt og Angelina Jolie á Bafta hátíðinni í kvöld
Brad Pitt og Angelina Jolie á Bafta hátíðinni í kvöld AP
Christain Colson
Christain Colson Toby Melville
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar