Nico Muhly með tónlistina í The Reader

Íslandsvinurinn Nico Muhly
Íslandsvinurinn Nico Muhly mbl.is

Breska leikkonan Kate Winslet hefur sópað að sér verðlaununum að undanförnu fyrir túlkun sína í kvikmyndnni The Reader. Myndin er tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna og veðja margir á að Winslet fari þar einnig með sigur af hólmi. Það er hins vegar ekki á jafnmargra vitorði að Íslandsvinurinn Nico Muhly á heiðurinn af tónlistinni í kvikmyndinni.

Muhly er á mála hjá íslenska útgáfufyrirtækinu Bedroom Community sem Valgeir Sigurðsson, tónlistarmaður og upptökustjóri, stofnaði ekki alls fyrir löngu. Muhly hefur margoft komið fram á tónleikum hér á landi, nú síðast í janúar þar sem hann kom fram á sérstöku BC-kvöldi á Kaffibarnum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson