Mynd 1 af 24Mynd bandaríska ljósmyndarans Anthony Suau var valin fréttamynd ársins. Myndin sýnir lögreglumann, vopnaðan skammbyssu, ganga úr skugga um að fólk, sem borið var út úr íbúð sinni í Cleveland í Ohio, hafi yfirgefið íbúðina.Reuters
Mynd 2 af 24Mynd kínverska ljósmyndarans Chen Qinggang var valin besta fréttaljósmyndin. Myndin sýnir björgunarmenn í borginni Beichuan að störfum. Skjálfti upp á 7,9 á Richter reið yfir Sichuan-hérað 12. maí sl. Er talið að minnsta kosti 80% bygginga í Beichuan-héraði, hafi eyðilagst í skjálftanum.Reuters
Mynd 3 af 24Mynd pólska ljósmyndarans Wojciech Grzedzinski, hlaut þriðju verðlaun í keppninni um bestu fréttaljósmyndina. Myndin er frá átökum sem tengjast sjálfstæðisbaráttu Georgíu.Reuters
Mynd 4 af 24Verðlaunamynd Luiz Vasconcelos frá Brasilíu sýnir konu reyna að hindra lögreglu sem hyggst bera fjölskyldu hennar út í borginni Manaus.Reuters
Mynd 5 af 24Mynd franska ljósmyndarans Olivier Laban Mattei, sýnir daglegt líf í Búrma, nokkru eftir að fellibylurinn Nargis reið yfir landið 2. og 3. maí.
Alls létust 84.500 manns í hamförunum og 2,4 milljónir manna þurftu á neyðaraðstoð að halda.Reuters
Mynd 6 af 24Mynd Chiba Yasuyoshi hlaut fyrstu verðlaun í flokknum, fólk í fréttum. Myndin sýnir átök ættbálka í vesturhluta Kenía.Reuters
Mynd 7 af 24Ástralinn Mark Dadswell hlaut önnur vrðlaun í flokki íþróttamynda. Myndin sýnir Usain Bolt koma fyrstan í mark í 200 metra hlaupi karla á olympíuleikunum í Bejing.Reuters
Mynd 8 af 24Verðlaunamynd Callie Shell, sýnir Barack Obama og Michelle, eiginkonu hans á kosningaferðalagi síðastliðið sumar.Reuters
Mynd 9 af 24Vincent Laforet hlaut verðlaun fyrir þessa mynd af keppanda í dýfingum á olympíuleikunum í
Beijing.Reuters
Mynd 10 af 24Tomasz Gudzowaty hlaut þriðju verðlaun í flokki íþróttamynda fyrir þessa mynd af mongólskri stúlku og hesti hennar.Reuters
Mynd 11 af 24Mashid Mohadjerin fékk verðlaun fyrir mynd sína af ítölsku strandgæslunni sigla til móts við flóttamenn á litlum báti undan strönd
Lampedusa.Reuters
Mynd 12 af 24Þessi mynd Zhao Qing verðskuldaði að mati dómnefndar verðlaun í flokki íþróttamynda.Reuters
Mynd 13 af 24Mynd Carlos Cazalis af heimilislausum í Sao Paulo færði honum fyrstu verðlaun.Reuters
Mynd 14 af 24Fréttamyndir ársinsReuters
Mynd 15 af 24Fréttamyndir ársinsReuters
Mynd 16 af 24Fréttamyndir ársinsReuters
Mynd 17 af 24Pep Bonet, a Noor photographer based in Spain, has won the second prize of the Portraits Stories category of the 2009 World Press Photo Contest with this photo of transsexual sex workers in Honduras. The prize-winning entries of the 2009 World Press Photo Contest, the world's largest annual press photography contest, were announced February 13, 2009. REUTERS/Pep Bonet/NoorReuters
Mynd 18 af 24Roger Cremers, a photographer based in the Netherlands, has won the first prize of the Arts and Entertainment Stories category of the 2009 World Press Photo Contest with this photo of visitors at the Memorial and Museum Auschwitz-Birkenau. The prize-winning entries of the 2009 World Press Photo Contest, the world's largest annual press photography contest, were announced February 13, 2009. REUTERS/Roger Cremers (POLAND). NO SALES. NO ARCHIVES. FOR EDITORIAL USE ONLY. NOT FOR SALE FOR MARKETING OR ADVERTISING CAMPAIGNS.Reuters
Mynd 19 af 24Giulio Di Sturco, a Agenzia Grazia Neri photographer based in Italy, has won the first prize of the Arts and Entertainment Singles category of the 2009 World Press Photo Contest with this photo of the backstage at Indian Fashion Week, New Delhi. The prize-winning entries of the 2009 World Press Photo Contest, the world's largest annual press photography contest, were announced February 13, 2009. REUTERS/Giulio Di Sturco/Agenzia Grazia Neri (INDIA). NO SALES. NO ARCHIVES. FOR EDITORIAL USE ONLY. NOT FOR SALE FOR MARKETING OR ADVERTISING CAMPAIGNSReuters
Mynd 20 af 24Carlos F. Gutierrez, a Patagonia Press for Diario La Tercera photographer based in Chile, has won the first prize of the Nature Singles category of the 2009 World Press Photo Contest with this photo of Chaiten volcano eruption, Chile, taken May 2, 2008. The prize-winning entries of the 2009 World Press Photo Contest, the world's largest annual press photography contest, were announced February 13, 2009. REUTERS/Carlos F. Gutierrez/Patagonia Press/Diario La Tercera (CHILE). NO SALES. NO ARCHIVES. FOR EDITORIAL USE ONLY. NOT FOR SALE FOR MARKETING OR ADVERTISING CAMPAIGNS.Reuters
Mynd 21 af 24Steve Winter, a National Geographic Magazine photographer based in the U.S., has won the first prize of the Nature Stories category of the 2009 World Press Photo Contest with this photo of a snow leopard. The prize-winning entries of the 2009 World Press Photo Contest, the world's largest annual press photography contest, were announced February 13, 2009. REUTERS/Steve Winter/National Geographic Magazine. NO SALES. NO ARCHIVES. FOR EDITORIAL USE ONLY. NOT FOR SALE FOR MARKETING OR ADVERTISING CAMPAIGNS.Reuters
Mynd 22 af 24Gleb Garanich, a Reuters photographer based in Ukraine, has won the third prize of the Spot News Singles category of the 2009 World Press Photo Contest with this picture of a Georgian man mourning his brother after a bombardment in Gori, Georgia, taken August 9, 2008. The prize-winning entries of the 2009 World Press Photo Contest, the world's largest annual press photography contest, were announced February 13, 2009. REUTERS/Gleb Garanich (GEORGIA)Reuters
Mynd 23 af 24John Kolesidis, a Reuters photographer based in Greece, has won the second prize of the People in the News Singles category of the 2009 World Press Photo Contest with this photo of anti-government riots, Athens, taken December 9, 2008. The prize-winning entries of the 2009 World Press Photo Contest, the world's largest annual press photography contest, were announced February 13, 2009. REUTERS/John Kolesidis (GREECE)Reuters
Mynd 24 af 24Bo Bor, a Reuters photographer based in China, has won the second prize of the Spot News Stories category of the 2009 World Press Photo Contest with this photo of earthquake survivors rescue works in Sichuan Province, China. The prize-winning entries of the 2009 World Press Photo Contest, the world's largest annual press photography contest, were announced February 13, 2009. REUTERS/Bo Bor (CHINA)Reuters
Verðlaunamynd Anthony Suau, sem er ljósmyndari fyrir fréttatímaritið Time.
Mynd bandaríska ljósmyndarans Anthony Suau var í dag valin fréttamynd ársins af samtökunum World Press Photo. Myndin sýnir lögreglumann, vopnaðan skammbyssu, ganga úr skugga um að fólk, sem borið var út úr íbúð sinni í Cleveland í Ohio, hafi yfirgefið íbúðina.
Myndin þykir táknræn fyrir efnahagskreppuna, sem allur heimurinn hefur fundið fyrir síðustu misseri og rakin er til svonefndra undirmálslána, sem veitt voru á bandarískum fasteignamarkaði.
„Styrkur myndarinnar felst í andstæðunum sem hún sýnir. Þetta er tvöföld tvíræðni. Stríð, í hefðbundnum skilningi þess orðs, hefur færst inn í heimili fólks vegna þess að það getur ekki greitt fasteignalánin sín," sagði MaryAnne Golon, formaður dómnefndar keppninnar.
Hún sagði að myndin væri bæði góð og fjallaði um það, sem án efa hefði verið mál ársins 2008 á heimsvísu.
Nærri 5600 ljósmyndarar frá 124 löndum sendu myndir í keppnina. Alls fengu 64 ljósmyndarar frá 27 löndum verðlaun í 20 flokkum.