Peter Gabriel mótmælir

Peter Gabriel.
Peter Gabriel.

Breski tón­list­armaður­inn Peter Gabriel er hætt­ur við að koma fram á Óskar­sverðlauna­hátíðinni, sem fer fram síðar í þess­um mánuði. Gabriel er ósátt­ur við að fá aðeins 65 sek­únd­ur til að flytja lag eft­ir sig, sem er til­nefnt sem besta lagið í ár, á hátíðinni.

Gabriel seg­ir að hann hefði von­ast til þess að hann fengi að flytja lagið „Down To Earth“, sem er í teikni­mynd­inni Wall-E, í fullri lengd. Lagið samdi Gabriel ásamt banda­ríska tón­skáld­inu Thom­as Newm­an.

Þrjú lög eru til­nefnd til Óskar­sverðlauna í ár og þau verða flutt öll í einni lagasyrpu.

„Þetta er hálf leiðin­legt,“ seg­ir Gabriel í mynd­skeiði, sem er birt á vefsíðunni hans. Hann bæt­ir við að hann sé „gam­all karlskrögg­ur“ sem megi við því að mót­mæla aðeins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú getur komið miklu í verk á heimilinu í dag. Gefðu þér því tíma til að sinna því og sjáðu, hvað allt verður auðvelt á eftir. Ein góð hugmynd getur frelsað þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú getur komið miklu í verk á heimilinu í dag. Gefðu þér því tíma til að sinna því og sjáðu, hvað allt verður auðvelt á eftir. Ein góð hugmynd getur frelsað þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell