69 þúsund atkvæði greidd

Páll Óskar ásamt þeim Ragnheiði Steinunni og Evu Maríu
Páll Óskar ásamt þeim Ragnheiði Steinunni og Evu Maríu mbl.is/Eggert

Það er ljóst að „Is it true“ er ótvíræður sigurvegari Söngvakeppni Sjónvarpsins 2009 með rúmlega átta þúsund fleiri atkvæði en lagið sem lenti í öðru sæti, eða 19.076 atkvæði samtals.

Samtals voru greidd 69.009 atkvæði í símakosningunni. Fjögur efstu lögin fengu samtals um 50.000 þeirra atkvæða, restin, 19.330 atkvæði, skiptist svo á milli hinna laganna fjögurra. Það kostaði 99,90 kr. að kjósa í gegnum símann og miðað við atkvæðamagn má sjá að landsmenn eyddu í heildina um sjö milljónum í að reyna að koma sínu uppáhaldslagi til Moskvu í maí.

Fjögur efstu lögin:

1. sæti: Is it true

Höfundur: Óskar Páll Sveinsson

Flytjandi: Jóhanna Guðrún

Jónsdóttir

Atkvæðafjöldi: 19.076

2. sæti: Undir regnbogann

Höfundur: Hallgrímur

Óskarsson

Flytjandi: Ingó

Atkvæðafjöldi: 10.696

3. sæti: Got no love

Höfundur: Örlygur Smári

Flytjandi: Elektra

Atkvæðafjöldi: 10.214

4. sæti: I think the world of you

Höfundur: Hallgrímur

Óskarsson

Flytjandi: Jógvan Hansen

Atkvæðafjöldi: 9.693

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir