69 þúsund atkvæði greidd

Páll Óskar ásamt þeim Ragnheiði Steinunni og Evu Maríu
Páll Óskar ásamt þeim Ragnheiði Steinunni og Evu Maríu mbl.is/Eggert

Það er ljóst að „Is it true“ er ótvíræður sigurvegari Söngvakeppni Sjónvarpsins 2009 með rúmlega átta þúsund fleiri atkvæði en lagið sem lenti í öðru sæti, eða 19.076 atkvæði samtals.

Samtals voru greidd 69.009 atkvæði í símakosningunni. Fjögur efstu lögin fengu samtals um 50.000 þeirra atkvæða, restin, 19.330 atkvæði, skiptist svo á milli hinna laganna fjögurra. Það kostaði 99,90 kr. að kjósa í gegnum símann og miðað við atkvæðamagn má sjá að landsmenn eyddu í heildina um sjö milljónum í að reyna að koma sínu uppáhaldslagi til Moskvu í maí.

Fjögur efstu lögin:

1. sæti: Is it true

Höfundur: Óskar Páll Sveinsson

Flytjandi: Jóhanna Guðrún

Jónsdóttir

Atkvæðafjöldi: 19.076

2. sæti: Undir regnbogann

Höfundur: Hallgrímur

Óskarsson

Flytjandi: Ingó

Atkvæðafjöldi: 10.696

Höfundur: Örlygur Smári

Flytjandi: Elektra

Atkvæðafjöldi: 10.214

4. sæti: I think the world of you

Höfundur: Hallgrímur

Óskarsson

Flytjandi: Jógvan Hansen

Atkvæðafjöldi: 9.693

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér léttir þegar búið verður að hreinsa andrúmsloftið á heimilinu. Reyndu ekki að eyðileggja málið með því að þykjast geta sóst eftir meiru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér léttir þegar búið verður að hreinsa andrúmsloftið á heimilinu. Reyndu ekki að eyðileggja málið með því að þykjast geta sóst eftir meiru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir