Dreymir um hlýja hjónasæng

Geri Halliwell
Geri Halliwell mbl.is

Fyrrum Kryddpían Geri Halliwell þráir að verða þunguð þegar hún gengur í hjónaband. Halliwell, sem á tveggja ára gamla dóttur, Bluebell, með fyrrum unnusta, er þegar byrjuð að undirbúa brúðkaup hennar og kaupsýslumannsins Fabrizio Politi.

Samkvæmt heimildum á Halliwell að þrá að ganga í hjónaband í sumar og verða þunguð fljótlega eftir brúðkaupið eða jafnvel áður en hún vermir hlýja hjónasæng.  Í yfirlýsingu frá talsmanni Halliwell frá því í janúar er tilkynnt var um trúlofun parsins, sem kynntist í október, kemur fram að þau séu ekki á hraðferð inn í hjónaband.



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar