Þolir ekki sjálfselsku í rúminu

Lily Allen
Lily Allen Reuters

Breska söngkonan Lily Allen þolir ekki karlmenn sem eru sjálfselskir í rúminu. Hún segir að því miður hugsi flestir karlar um sig sjálfa í rúminu og gleymi þörfum rekkjunautarins.

„Ég tel að sumir karlar séu sjálfselskir og karlmenn eru upp til hópa mun sjálfselskari í rúminu heldur en konur þar sem þeir vita hvernig þetta endar - við ekki."

„Þeir eru frekar tilgangslausir.Ég held að ef karlar væru aðeins heiðarlegri í ýmsu þá yrðum við ekki alltaf svona reiðar."

Allen hélt því fram einhvern tíma að hún ætlaði að giftast til fjár. Í viðtali við New! tímaritið segir hún að einungis hafi verið um grín að ræða. Hún vilji gifta sig af ást. Hún er hins vegar hörð á því að rekkjunauturinn stendur sig ekki þá hætti hún með viðkomandi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir