„Þú komst við hjartað í mér“ Lag ársins

Páll Óskar Hjálmtýsson tók við verðlaunum í kvöld ásamt Togga …
Páll Óskar Hjálmtýsson tók við verðlaunum í kvöld ásamt Togga og Bjarka Jónssyni. mbl.is/Golli

Lagið „Þú komst við hjartað í mér,“ eftir Togga, Bjarka Jónsson og Pál Óskar Hjálmtýsson, var valið Lag ársins 2008 á Íslensku tónlistarverðlaunum.

„Gobbledigook“, eftir Sigur Rós. „Pappi minn er ríkari en pabbi þinn“, eftir Braga Valdimar Skúlason. „Inní mér syngur vitleysingur“, eftir Sigur Rós og „Kalin Slóð“, eftir Múgsefjun, voru einnig tilnefnd í ár.

Emilina Torrini var valin Rödd ársins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach