Lagið „Þú komst við hjartað í mér,“ eftir Togga, Bjarka Jónsson og Pál Óskar Hjálmtýsson, var valið Lag ársins 2008 á Íslensku tónlistarverðlaunum.
„Gobbledigook“, eftir Sigur Rós. „Pappi minn er ríkari en pabbi þinn“, eftir Braga Valdimar Skúlason. „Inní mér syngur vitleysingur“, eftir Sigur Rós og „Kalin Slóð“, eftir Múgsefjun, voru einnig tilnefnd í ár.
Emilina Torrini var valin Rödd ársins.