Georgíumenn gera gys að Pútín

Framlag Georgíumanna til Eurovision söngvakeppninnar, sem haldin verður í Moskvu í maí, hefur þegar valdið ólgu. Lagið nefnist nefnilega á ensku: We don't wanna put in, og ekki þarf mikið hugmyndaflug til að sjá að verið er að vísa til Vladímírs Pútíns, forsætisráðherra Rússa.

Georgíumenn og Rússar lentu í hörðum stríðsátökum sl. sumar og Pútín gagnrýndi þá stjórnvöld í Georgíu í alþjóðlegum fjölmiðlum. Georgíumenn ætluðu fyrst ekki að senda lag til Moskvu en hafa nú ákveðið að senda söngflokkinn Stephane and 3G með þetta lag.

Stephanie og stöllur hennar syngja m.a: Við ætlum að reyna að skjóta inn smá diskói í nótt. Um leið beina þær vísifingri að höfði sér og þykjast skjóta. 

Framlag Georgíu

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir