Klassík eða rokk?

Á miðvikudaginn tók fyrrum meðlimur rokkhljómsveitarinnar Ham og Orgelkvartettsins Apparats, Jóhann Jóhannsson við Íslensku tónlistarverðlaununum í flokki sígildrar- og samtímatónlistar. Það er óvenjulegt að tónlistarmaður sprottinn úr rokkinu fái verðlaun fyrir sígilda tónlist. Hvað segir það um tónlistina í dag? Hvað vilja popparar upp á klassísk dekk?

Lesbók Morgunblaðsins leggst í músík og skoðar hvaðan tónlistin kemur og hvaðan tónskáldin koma, hvert erindi þeirra er í dag og hvert tónlistin stefnir. 

Eitt sinn sagði maður nokkur: „Jazz er nautn fyrir þá sem lítið eru þroskaðir í músík eða hafa frumstæðari músíkgáfu en siðað fólk almennt."

Erum við kannski öll frumstæð og siðlaus þegar að tónlistinni kemur?

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar