Nýja U2-platan á netið

Umslag nýjustu U2-plötunnar.
Umslag nýjustu U2-plötunnar.

Plöt­unni No Line On The Horizon, nýj­ustu hljóðvers­skífu írsku rokk­hljóm­sveit­ar­inn­ar U2, hef­ur verið lekið á netið, um viku fyr­ir form­leg­an út­gáfu­dag henn­ar.

Er lek­inn rak­inn til þess að plat­an hafi fyr­ir mis­tök verið vistuð sem sta­f­ræn færsla á net­inu af hálfu starfs­manna Uni­versal Music Austr­alia, Ástr­al­íu­deild­ar út­gáfu­fyr­ir­tæk­is sveit­ar­inn­ar.

Raun­ar hef­ur plat­an áður lekið á netið því síðasta sum­ar var söngv­ar­inn Bono granda­laus að spila hana í hæstu hæðum í sum­ar­húsi sínu á meðan for­vit­inn gest­ur tók hana upp ut­an­dyra.

Aðdá­end­um sveit­ar­inn­ar er farið að lengja í grip­inn sem var tek­inn upp að hluta í Mar­okkó.

Plat­an kem­ur út mánu­dag­inn 2. mars í Evr­ópu og svo dag­inn eft­ir í Banda­ríkj­un­um.

Plat­an, sem inni­held­ur 11 lög, mun koma út í nokkr­um út­gáf­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Það liggur vel á þér í dag. Gættu þess að fara varlega þannig að þú missir ekki alla þá velvild sem þú hefur aflað þér að undanförnu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
2
Jill Man­sell
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Það liggur vel á þér í dag. Gættu þess að fara varlega þannig að þú missir ekki alla þá velvild sem þú hefur aflað þér að undanförnu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
2
Jill Man­sell
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver