Konungleg trúlofun í Svíþjóð

Vikotría, krónprinsessa Svíþjóðar og Daniel Westling
Vikotría, krónprinsessa Svíþjóðar og Daniel Westling AP

Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar og Daniel Westling hafa opinberað trúlofun sína samkvæmt upplýsingum frá sænsku konungsfjölskyldunni. Munu þau ganga í hjónaband vorið 2010 en þau hafa verið saman frá árinu 2002.

Sænskir fjölmiðlar og almenningur hafa fylgst náið með gangi mála í dag og er talið að um eitt hundrað manns hafi komið saman fyrir utan konungshöllina til þess að vera á staðnum þegar tilkynnt var um trúlofunina klukkan 13 að íslenskum tíma.

Við brúðkaupið fær Daniel Westling titilinn hertoginn af Vesturgotlandi. 


Daniel Westling og Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar
Daniel Westling og Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar AP
Daniel Westling og Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar
Daniel Westling og Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar AP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar