Óskarinn á klósettið

Kate Winslet ánægð með gullstyttuna.
Kate Winslet ánægð með gullstyttuna. Reuters

Leikkonan Kate Winslet, sem fékk Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í Lesaranum, ætlar að koma styttunni frægu fyrir á heldur ólíklegum stað á heimili sínu.
Winslet er gift leikstjóranum Sam Mendes, sem einnig hefur hlotið Óskar. Í samtali í Daily Mail segir hún að styttan verði í baðherberginu, við hliðina á styttu Mendesar.

„Ég tek hana ekki með mér í vinnuna. Ég held áfram að vinna eins og ég hef alltaf gert. Ég vona að verðlaunin breyti engu um það hvernig aðrir leikstjórar og leikarar vinna með mér.“

Winslet segist orðin þreytt á að klæðast glæsilegum kvöldkjólum á hverri verðlaunahátíðinni eftir aðra og hyggst mæta næst í þægilegum náttfötum.
 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir