Kvikmyndin Eyes Wide Shut, sú síðasta sem leikstjórinn Stanley Kubrick gerði áður en hann lést, er vanmetnasta myndin mati lesenda kvikmyndatímaritsins Total Film.
Þau Tom Cruise og Nicole Kidman léku aðalhlutverkin í myndinni, sem gerð var 1999, en þau voru þá hjón. Myndin fékk almennt slæma dóma gagnrýnenda þótt frammistaða þeirra hjóna þætti ágæt.
Listi yfir vanmetnustu myndirnar, að mati Total Film, er eftirfarandi: