Kastaði grænum búðingi á ráðherra

Peter Mandelson, viðskiptaráðherra Bretlands, fékk frekar kaldar kveðjur þegar hann ætlaði að halda ræðu um loftslagsmál. Kona nokkur vatt sér að honum og skvetti framan í hann grænum búðingi. Breskar sjónvarpsstöðvar voru að sýna beint frá ferðum Mandelsons og því sáu milljónir manna atvikið.

Í ljós kom að konan, sem heitir Leila Deen, er félagi í samtökunum Plane Stupid, sem berjast gegn áformum breskra stjórnvalda um að stækka Heathrow flugvöll við Lundúni. 

Mandelson sagði á eftir, að sem betur fer hefði verið búðingur en ekki málning í ílátinu, sem Deen skvetti úr.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan