Lá í dvala

Gwyneth Paltrow
Gwyneth Paltrow Reuters

Gwyneth Paltrow ákvað á sín­um tíma að draga sig út úr sviðsljós­inu og ein­beita sér að einka­líf­inu. Það bar góðan ár­ang­ur því Paltrow hef­ur nú verið í dvala í sex ár og á þeim tíma hef­ur hún m.a. átt tvö börn, Apple, fjög­urra ára og Moses tveggja ára með eig­in­manni sín­um Chris Mart­in.

„Ég hef legið í hálf­gerðum dvala en nú finnst mér sem ég sé að koma aft­ur inn í ver­öld­ina. Það er mjög gam­an að snúa aft­ur til vinnu þó að mikið í lífi mínu hafi breyst.“

Eft­ir að Paltrow fékk Óskar­sverðlaun sem besta leik­kon­an árið 1998 varð hún svo eft­ir­sótt leik­kona að hún vann eig­in­lega yfir sig. „Ég vissi ekki að ég gæti sagt nei, það var eins og ein­hver hleypti af byssu og ég bara hélt áfram að hlaupa þar til ég missti alla löng­un til að vinna.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú finnur til mikillar verndartilfinningar gagnvart vini í dag. Mundu að þú ert best til þess fallinn að dæma um það hvaða leið hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú finnur til mikillar verndartilfinningar gagnvart vini í dag. Mundu að þú ert best til þess fallinn að dæma um það hvaða leið hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
5
Sofie Sar­en­brant