Obama hlýtur tilnefningar til bókmenntaverðlauna

Óhætt er að segja að Barack Obama sé afar ólíkur …
Óhætt er að segja að Barack Obama sé afar ólíkur forvera sínum í embætti, George W. Bush. Reuters

Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur hlotið tvær tilnefningar til Bresku bókmenntaverðlaunanna, en hann tilnefndur sem höfundur ársins og fyrir bestu ævisöguna.

Bækurnar The Audacity of Hope og ævisagan Dreams from My Father eru metsölubækur.

Þá er Kate Summerscale, sem hlaut Samuel Johnson verðlaunin í fyrra, einnig tilnefnd til tvennra verðlauna fyrir The Suspicions of Mr Whicher.

Sigurvegararnir verða tilkynntir við hátíðlega athöfn í London 3. apríl nk.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka