Fyrsta sýnishorn úr Draumalandinu

00:00
00:00

Heim­ild­ar­mynd­in Draumalandið, sem byggð er á sam­nefndri bók Andra Snæs Magna­son­ar, verður frum­sýnd hinn 8. apríl næst­kom­andi. Andri Snær leik­stýr­ir mynd­inni sjálf­ur ásamt Þorf­inni Guðna­syni.

„Ég held að mynd­in sé orðin nokkuð góð, þótt ég segi sjálf­ur frá, og hún er eig­in­lega kom­in fram úr vænt­ing­um. Hún er full af drama og póli­tísku nátt­úru­lífs­efni. Sumt af því er slá­andi og sumt álíka krass­andi og fengi­tími í mynd eft­ir Atten­borough," seg­ir Andri Snær.

„Þetta er með stærri heim­ild­ar­mynd­um sem hafa verið gerðar hér á landi og maður á að sjá hana í bíói. Hún nýt­ur sín lang­best á stærsta tjald­inu í Há­skóla­bíói."

Hér gef­ur að líta fyrsta sýn­is­hornið úr mynd­inni en nán­ari um­fjöll­un um mynd­ina er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Nýtt ár vekur þér löngun til að betrumbæta heimili þitt. Að hlusta á gáfuleg heilræði leiðir þig á beinu brautina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Nýtt ár vekur þér löngun til að betrumbæta heimili þitt. Að hlusta á gáfuleg heilræði leiðir þig á beinu brautina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son